Bráðum koma blessuð jólin | Jólagestir Björgvins 2017 HD

21.08.2018
Barnakór Kársnesskóla flutta lagið Bráðum koma blessuð jólin yndislega á tónleikunum 2017. Árið 2018 verður engu síðra og við hlökkum til að sjá ykkur í Eldborg 21. og 22. desember. Gestir Björgvins 2018: Daði Freyr Dagur Sigurðsson Fiðrik Dór Gissur Páll Glowie Jóhanna Guðrún Selma Björnsdóttir Svala (Og væntanlegur sigurvegari Jólastjörnunnar 2018) Ennfremur stíga á svið: Stórsveit Jólagesta skipuð landsliði hljóðfæraleikara undir stjórn Þóris Baldurssonar, strengjasveit Jólagesta, karlakórinn Þrestir undir stjórn Ástvalds Traustasonar, Gospelkór Reykjavíkur undir stjórn Óskars Einarssonar og Barnakór Kársnesskóla undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.

Похожие видео