Dagur rauða nefsins 2017 - Tannþjálfi HD

10.06.2017
Þjálfarateymi karlalandsliðsins í fótbolta sem og strákarnir okkar létu ekki sitt eftir liggja á degi rauða nefsins hjá UNICEF. Í þessum skets hefur teyminu borist óvæntur liðsauki. Dagur rauða nefsins er langstærsti viðburður ársins hjá UNICEF á Íslandi. Með honum vill UNICEF skemmta fólki og vekja um leið athygli á að heimsforeldrar og UNICEF berjast saman fyrir betri heimi fyrir öll börn. Hugmynd: Saga Garðarsdóttir, Dóra Jóhannsdóttir og Ólafur Ásgeirsson Handrit: Saga og Dóra Leikstjórn: Saga, Dóra og Freyr Árnason Framleiðsla: Saga, Dóra og Tjarnargatan Fram koma: Saga Garðarsdóttir, Heimir Hallgrímsson, Jón Daði Böðvarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Helgi Kolviðsson, Birkir Bjarnason.

Похожие видео