Gylfi Zoega: Innganga í ESB er leiðin til að forðast mannflótta og fátækt HD

21.04.2009
Gylfi Zoega er hagfræðingur og prófessor. Cand. Oecon., M.A. í hagfræði 1989, M.Phil 1991, Ph.D. í hagfræði 1993 frá (Columbia) Að námi loknu lagði Gylfi stund á rannsóknir og háskólakennslu erlendis. Hann var ráðinn prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands árið 2002 og kennir þar bæði í grunn- og framhaldsnámi, einkum þjóðhagfræði og vinnumarkaðshagfræði. Gylfi er skorarformaður í hagfræðiskor og varadeildarforseti við viðskipta- og hagfræðildeild. Auk þess gegnir hann stöðu gestaprófessors við Birkbeck College, University of London þar sem hann starfaði um árabil áður en hann hóf störf við Háskóla Íslands.

Похожие видео